fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Kórdrengir halda áfram að sópa til sín leikmönnum: Gunnlaugur og Ondo mættir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir kynna til leiks Loïc M’Bang Ondo og Gunnlaug Fannar Guðmundsson Loïc eða Ondo eins og hann er oftast kallaður á um 200 meistaraflokksleiki að baki og þá flesta í efstu og næstefstu deild. Hann hefur spilað með Grindavík, BÍ, Fjarðarbyggð, Gróttu og nú síðast Aftureldingu.

Ondo er stór og sterkur varnarmaður með mikla reynslu og kemur hann til með að styrkja okkur mikið fyrir komandi átök!

Gunnlaugur Fannar eða Gulli á um 140 leiki að baki í efstu og næstefstu deild og hefur hann einnig spilað leiki með yngri landsliðum Íslands. Gunnlaugur hefur spilað með Haukum og Víking R.

,,Gunnlaugur er gríðarlega hraður og sterkur varnarmaður, munu hann og Ondo mynda sterkt teymi ásamt þeim flottu leikmönnum sem fyrir eru,“ segir á Facebook síðu Kórdrengja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“