fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Ögmundur skráði sig í sögubækurnar í Grikklandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson, markvörður AEL Larissa, skráði sig í sögubækurnar um síðustu helgi í leik gegn Volos.

Íslendingavaktin greinir fyrst allra frá þessu en Ögmundur spilaði allan leikinn í 2-1 sigri Larissa.

Íslenski landsliðsmaðurinn hefur staðið sig vel í Grikklandi og er fastamaður í Larissa sem er í efstu deild.

Ögmundur varð um síðustu helgi fyrsti markvörður sögunnar til að leggja upp tvö mörk á einu tímabili.

Stoðsendingarnar komu með aðeins 34 daga millibili en það er alls ekki algengt að markverðir leggi upp mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal