fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, besti knattspyrnumaður í heimi og einn allra besti leikmaður sögunnar hefur mikið álit, á Sadio Mane. Framherji Liverpool hefur átt magnaða tíma.

Mane endaði í fjórða sæti þegar Gullknötturinn var afhentur í vikunni en það var Messi sem vann verðlaunin í sjötta sinn.

Messi finnst það grátlegt að jafn góður leikmaður og Mane endi í fjórða sæti í svona vali.

,,Það er í raun grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti,“
sagði Messi um það að Mane hafi endað í fjórða sæti.

,,Það hafa verið frábærir leikmenn í ár, það var mjög erfitt að velja þetta í ár. Ég valdi Mane því mér finnst hann frábær leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Rekinn eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann
433Sport
Í gær

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford

Fimm hugsanlegir arftakar Amorim á Old Trafford
433Sport
Í gær

Þetta er ástæðan sem Manchester United gefur fyrir brottrekstrinum

Þetta er ástæðan sem Manchester United gefur fyrir brottrekstrinum