fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu tvö lagleg mörk Andra Guðjohnsen fyrir Real Madrid í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen framherji Real MAdrid skoraði tvö mörk fyrir U18 ára lið félagsins í gær. Real Madrid mætti þá úr­valslið Indó­nes­íu á Balí. Liðið mætir Arsenal á morgun.

Vefsíðan Transfermarkt fjallaði í gær um Andra. Vefurinn telur niður til jóla með því að fara yfir efnilegustu knattspyrnumenn heimsins, í gær skrifar vefurinn um Andra Lucas, framherja Real Madrid. Andri Lucas er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen og talað er um á vefnum að góðar líkur séu á að Andri Lucas, geti fetað í fótspor hans. Eiður er að margra mati besti knattspyrnumaður í sögu Íslands.

Andri Lucas er 17 ára gamall og samkvæmt vef Transfermarkt er hann hreinræktuð nía, alvöru sóknarmaður. Andri Lucas er 1,87 cm á hæð og er sagður martröð fyrir varnarmenn. Hann hefur leikið fyrir U17 og U19 ára landslið Íslands.

Meira:
Andri Lucas Guðjohnsen sagður demantur hjá risanum Real Madrid: Telja hann geta fetað í fótspor Eiðs Smára

Mörk Andra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“