fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Hægur bati Joel Matip: Klopp veit ekki hvenær hann snýr aftur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool veit ekki hvenær varnarmaðurinn Joel Matip snýr aftur á völlinn. Matip hefur eki spilað síðan í 1-1 jafntelfi gegn Manchester United í október.

Matip meiddist á hné í leiknum og bataferli hans hefur ekki gengið vel. Hann fór í rannsókn á föstudag sem ekki kom vel út.

,,Joel þarf meiri tíma, þetta er að gróa en ekki eins og við áttum von á,“ sagði Klopp.

,,Hann þarf meiri tíma, við verðum að taka því rólega,“ sagði Klopp en Dejan Lovren hefur staðið vaktina vel í fjarveru Matip.

Liverpool mætir Everton á morgun en svo gæti farið að Matip verði ekki með fyrr en á nýju ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester