fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Pochettino útilokar ekki að taka við Arsenal eða United

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, er opinn fyrir því að taka við annað hvort Arsenal eða Manchester United.

Pochettino útilokar ekki að taka við þeim liðum og mun skoða öll tilboð sem berast á næstu vikum.

,,Það eru mörg félög og spennandi verkefni sem koma til greina fyrir mig,“ sagði Pochettino.

,,Það mikilvægasta fyrir mig núna er að hreinsa hausinn eftir fimm og hálf frábær ár hjá Tottenham.“

,,Ég vil þjálfa aftur í Evrópu. Það er erfitt fyrir mig að ímynda mér verkefni í Argentínu. Vegna fjölskyldunnar þá útiloka ég þó ekki að vinna þar.“

,,Ég er opinn fyrir því að hlusta á þau verkefni sem koma á borðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Í gær

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við