fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Stjóri Norwich hundfúll eftir umdeilda ákvörðun VAR: ,,Erfitt að samþykkja þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Farke, stjóri Norwich, var bálreiður í dag eftir 2-2 jafntefli við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

VAR var enn og aftur í umræðunni eftir vítaspyrnuklúður Pierre-Emerick Aubameyang fyrir Arsenal.

Eftir vörslu Tim Krul þá fékk Aubameyang að taka spyrnuna aftur eftir að menn höfðu hlaupið of snemma inn í vítateig.

,,Það var erfitt að taka þessu. VAR tekur klárlega ástríðuna burt. Frá því að vítaspyrnan var dæmd og að leikurinn byrjaði aftur liðu sjö mínútur en aðeins nokkrum mínútum var bætt við,“ sagði Farke.

,,Ef ákvarðanirnar værei sanngjarnar og stöðugar þá myndi ég samþykkja þetta. Það er erfitt að samþykkja þessi mistök.“

,,Ég sé hvar VAR getur hjálpað okkur en ákvarðanir dómarans og VAR voru gegn okkur í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum