fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Eigendur Leicester frestuðu framkvæmdum: 350 eðlur fjarlægðar og þurfti að blessa stálið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester er að byggja eitt flottasta æfingasvæði landsins, byrjað er að reisa svæðið en það framkvæmdir töfðust um tvær vikur.’

Ástæðan er sú að eigendur Leicester vildu byrja á að fjarlæga 350 eðlur af svæðinu, þeir vildu ekki að þær myndu drepast. Þær fundum þeim nýjan stað.

Stálið sem á að nota í bygginguna, þurfti svo að blessa. Munkur mætti á svæðið og var með athöfn, það var að beiðni Top Srivaddhanaprabha. Sem er stjórnarformaður félagsins.

Svæðið kostar 95 milljónir punda og vilja eigendur Leicester að það verði klárt fyrir næstu leiktíð.

Svæðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu