fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Bergur Ebbi hefur átt betri daga: „Þetta lítur hrikalega illa út á öryggismyndavélum“

Fókus
Fimmtudaginn 28. nóvember 2019 12:30

Bergur Ebbi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bergur Ebbi Benediktsson, tónlistarmaður, pistlahöfundur og skemmtikraftur, hefur aldeilis átt betri daga. Hann segir frá því á Twitter.

„Stanslaus gubbupest á heimilinu frá fimmtudegi til þriðjudags. Þrjú börn að gubba og ég að þrífa upp og líka gubba,“ segir hann.

„Þrifið upp jafnóðum. Þvottavélin í stanslausum snúning allan tímann, en það var svo mikið gubbað á baðherbergisgólfið að mér fannst hefðbundin hreinsiefni bara ekki duga lengur. [Ég] var því mættur í Krónuna (eftir svefnlausa nótt) við opnum kl. 9 í leit að sterkum hreinsiefnum. Stóð þar við hreinsiefnahilluna, grár í framan, lamaður af þreytu, í góðan hálftíma og las aftan á allskonar Ajax brúsa. Þetta lítur hrikalega illa út á öryggismyndavélum. Endaði samt á að kaupa eitthvað sustainable danskt svans-vottað drasl sem lyktar eins og gubb. Og hér með lýkur þessari nóvembersögu.“

Það kannast líklegast flestir foreldrar við þessa kunnuglegu sögu þegar gubbupestin bankar upp að dyrum. Við óskum Bergi og fjölskyldu hans góðum bata sem fyrst!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife