fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum: Áhugaverðir andstæðingar í úrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 11:15

Íslendingar skemmtu sér ansi vel á síðasta stórmóti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liði Ísland mætir í undanúrslitum um laust sæti á EM. Ísland mætir Rúmeníu á Laugardalsvelli í undanúrslitum.

Ísland mætir svo Búlgaríu eða Ungverjalandi í úrslitum, komist liðið þangað. Leikirnir fara fram 26 og 31 mars.

Ef Ísland kemst í úrslit er ljóst að liðið fær ekki heimaleik, leikurinn fer þá fram í Búdapest eða Sofíu. Áhugavert að vita það aðeins fimm dögum fyrir leikinn, erfitt verður fyrir stuðningsmenn og KSÍ að skipuleggja þetta.

Ísland fór inn í þetta umspil í gegnum Þjóðadeildina þar sem liðið var á meðal 12 bestu þjóða Evrópu, Ísland var eina liðið úr A-riðili sem ekki komst beint inn á EM.

Leikur Ísland og Rúmeníu fer fram 26 mars

Umspilið um laust sæti á EM:

A-riðill:
Ísland – Rúmenía
Búlgaría -Ungverjaland

B-riðill
Bosnía – Norður-Írland
Slóvakía – Írland

D-riðill
Georgía – Hvíta Rússland
Norður-Makedónia – Kósóvó

C-riðill
Noregur – Serbía
Skotland – Ísrael

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur