fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum: Áhugaverðir andstæðingar í úrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 11:15

Íslendingar skemmtu sér ansi vel á síðasta stórmóti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liði Ísland mætir í undanúrslitum um laust sæti á EM. Ísland mætir Rúmeníu á Laugardalsvelli í undanúrslitum.

Ísland mætir svo Búlgaríu eða Ungverjalandi í úrslitum, komist liðið þangað. Leikirnir fara fram 26 og 31 mars.

Ef Ísland kemst í úrslit er ljóst að liðið fær ekki heimaleik, leikurinn fer þá fram í Búdapest eða Sofíu. Áhugavert að vita það aðeins fimm dögum fyrir leikinn, erfitt verður fyrir stuðningsmenn og KSÍ að skipuleggja þetta.

Ísland fór inn í þetta umspil í gegnum Þjóðadeildina þar sem liðið var á meðal 12 bestu þjóða Evrópu, Ísland var eina liðið úr A-riðili sem ekki komst beint inn á EM.

Leikur Ísland og Rúmeníu fer fram 26 mars

Umspilið um laust sæti á EM:

A-riðill:
Ísland – Rúmenía
Búlgaría -Ungverjaland

B-riðill
Bosnía – Norður-Írland
Slóvakía – Írland

D-riðill
Georgía – Hvíta Rússland
Norður-Makedónia – Kósóvó

C-riðill
Noregur – Serbía
Skotland – Ísrael

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Í gær

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað