fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum: Áhugaverðir andstæðingar í úrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 11:15

Íslendingar skemmtu sér ansi vel á síðasta stórmóti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liði Ísland mætir í undanúrslitum um laust sæti á EM. Ísland mætir Rúmeníu á Laugardalsvelli í undanúrslitum.

Ísland mætir svo Búlgaríu eða Ungverjalandi í úrslitum, komist liðið þangað. Leikirnir fara fram 26 og 31 mars.

Ef Ísland kemst í úrslit er ljóst að liðið fær ekki heimaleik, leikurinn fer þá fram í Búdapest eða Sofíu. Áhugavert að vita það aðeins fimm dögum fyrir leikinn, erfitt verður fyrir stuðningsmenn og KSÍ að skipuleggja þetta.

Ísland fór inn í þetta umspil í gegnum Þjóðadeildina þar sem liðið var á meðal 12 bestu þjóða Evrópu, Ísland var eina liðið úr A-riðili sem ekki komst beint inn á EM.

Leikur Ísland og Rúmeníu fer fram 26 mars

Umspilið um laust sæti á EM:

A-riðill:
Ísland – Rúmenía
Búlgaría -Ungverjaland

B-riðill
Bosnía – Norður-Írland
Slóvakía – Írland

D-riðill
Georgía – Hvíta Rússland
Norður-Makedónia – Kósóvó

C-riðill
Noregur – Serbía
Skotland – Ísrael

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar