fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Gonzalo Zamorano farinn frá ÍA

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 21:07

Zamorano

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Gonzalo Zamorano mun ekki spila með liði ÍA í Pepsi Max-deild karla á næsta ár i.

Þetta staðfesti félagið í dag en Zamorano hefur fengið samningi sínum við félagið rift.

Það gekk illa hjá leikmanninum hjá ÍA en hann spilaði yfir 20 keppnisleiki og skoraði ekki eitt mark.

Hann vakti fyrst athygli með bæði Hugin og Víkingi Ólafsvík áður en ÍA bauð honum samning.

Tilkynning ÍA:

Knattspyrnufélag ÍA og Gonzalo Zamorano hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem leikmaður félagsins. Hann spilaði 22 deildar- og bikarleiki fyrir félagið.

KFÍA vill þakka Gonzalo fyrir hans störf fyrir félagið og óskar honum velfarnaðar.

Gonzalo vill koma áleiðis þökkum til samherja sinna hjá ÍA og stuðningsmönnum félagsins fyrir frábært samstarf á liðnu ári. Leiðir skilja í þetta sinn en hann hefur fullan hug á að spila fótbolta áfram á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern