fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

„Óléttubumban“ var eitthvað allt annað

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:30

Þetta þótti óeðlileg óléttubumba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar lögreglumenn stöðvuðu rútu, sem var á leið á milli Mendoza og Caleta Olivia í Argentínu, nýlega vakti einn farþeginn mikla athygli þeirra. Þetta var kasólétt kona sem hafði tekist þessa 24 klukkustunda löngu ferð á hendur. Auk hennar var aðeins einn annar farþegi í rútunni, karlmaður.

Þegar leitað var í farangri mannsins fannst hass í handtösku hans. Hann var því beðinn um að stíga út úr rútunni sem og ólétta konan.

Þegar lögreglumenn skoðuðu málið nánar fór þá að gruna að „óléttubumban“ væri nú ekki hefðbundin óléttubumba. Eins og þá grunaði þá samanstóð „bumban“ af hassi sem hafði verið límt saman á maga konunnar.

Parið var með samtals 4,5 kíló af hassi segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni.

Hér er búið að taka bumbuna af maganum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi