fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

„Óléttubumban“ var eitthvað allt annað

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:30

Þetta þótti óeðlileg óléttubumba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar lögreglumenn stöðvuðu rútu, sem var á leið á milli Mendoza og Caleta Olivia í Argentínu, nýlega vakti einn farþeginn mikla athygli þeirra. Þetta var kasólétt kona sem hafði tekist þessa 24 klukkustunda löngu ferð á hendur. Auk hennar var aðeins einn annar farþegi í rútunni, karlmaður.

Þegar leitað var í farangri mannsins fannst hass í handtösku hans. Hann var því beðinn um að stíga út úr rútunni sem og ólétta konan.

Þegar lögreglumenn skoðuðu málið nánar fór þá að gruna að „óléttubumban“ væri nú ekki hefðbundin óléttubumba. Eins og þá grunaði þá samanstóð „bumban“ af hassi sem hafði verið límt saman á maga konunnar.

Parið var með samtals 4,5 kíló af hassi segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni.

Hér er búið að taka bumbuna af maganum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum