fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Íslenskur áhrifavaldur veldur usla á YouTube – Málar sig eins og fangi og sýnir frá fyrsta ráninu

Fókus
Mánudaginn 18. nóvember 2019 14:39

Myndir: YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur áhrifavaldur sem kallar sig Mörges nýtur mikilla vinsælda á YouTube. Hún er með 116 þúsund fylgjendur á miðlinum og er einn vinsælasti áhrifavaldur Íslands.

Í nýjasta myndbandi hennar fylgir hún förðunarmyndbandi fanga, en í því sýnir kvenkyns fangi hvernig hún farðar sig á bakvið lás og slá. Ótrúlegt en satt þá þarftu litríkt tímarit til þess. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Mörges segist sjálf vera lögbrjótur sem keyrir hættulega hægt. Eins og sjá má í nýlegu myndbandi frá henni þar sem hún sýnir frá því sem hún stal.

„Mitt fyrsta rán – Það sem ég stal,“ er titill myndbandsins. Þar sem Mörges er mikill spaugfugl er að öllum líkindum um létt grín að ræða. Horfðu á það myndband hér að neðan.

Mörges hefur valdið tölsverðum usla á YouTube undanfarið eftir að hún tók fyrir Onison, sem er með ansi marga fylgendur á YouTube, eða 1,6 milljónir. Onison þessi hefur ítrekað verið ásakaður um kynferðisofbeldi, óviðeigandi hegðun gagnvart stúlkum undir lögaldri og rasisma.

Sjá einnig: Íslenskur áhrifavaldur tætti í sig þekktan níðing

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni