fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433

Mourinho kostaði United 20 milljónir punda – Vildi ekki borga verðið sem hækkaði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchjester United, neitaði að borga meira en 50 milljónir punda fyrir varnarmanninn Harry Maguire. Frá þessu greina enskir miðlar en Maguire varð dýrasti varnarmaður heims í sumar er hann gekk í raðir United.

Mourinho hafði áhuga á leikmanninum en neitaði að borga 60 milljónirnar sem Leicester City vildi fá.

Ári seinna þá var verðmiði Maguire búinn að hækka upp í 80 milljónir punda er Ole Gunnar Solskjær fékk hann til félagsins.

Þessi ákvörðun Mourinho endaði á að kosta United 20 milljónir sem er ansi mikið.

Hann sagði stjórn félagsins að það væri vandræðalegt að borga meira en 50 milljónir fyrir enska landsliðsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumaráðningin væri Klopp í dag

Draumaráðningin væri Klopp í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool
433Sport
Í gær

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“
433Sport
Í gær

Eldheitur Amorim hjólaði í mann og annan á fréttamannafundi eftir leik

Eldheitur Amorim hjólaði í mann og annan á fréttamannafundi eftir leik