fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Stefán segir Gunnar Braga misskilinn: „Sonur Þorsteins Más mun berja alla sem eru með derring“

Fókus
Föstudaginn 15. nóvember 2019 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, gerði tilraun fyrr í dag til að draga úr viðbrögðum vegna Samherjamálsins með því að vísa til þess að þessir menn ættu börn. Margir hafa bæði gert grín af þessu og gagnrýnt.

Í þessu samhengi er ekki út vegi a að minnast þess að Baldvin Þorsteinsson, sonur Þorsteins Más Baldvinssonar, fyrrverandi forstjóra Samherja, er stjórnarformaður félagsins. Sagnfræðingurinn síkáti, Stefán Pálsson, gerir grín að þessu á Facebook og rifjar upp eftirminnilegt atvik á göngum Alþingishússins.

„Allir á internetinu eru að misskilja þessa athugasemd Gunnars Braga um að Samherjamenn eigi börn. Þetta er ekki tilraun til að biðja þeim griða heldur lítt dulbúin hótun um að sonur Þorsteins Más muni berja alla sem eru með derring,“ skrifar Stefán.

Atvikið sem hann vísar til má sjá hér en þá veittist Baldvin að að Má Guðmundssyni seðlabankastjóra og sagði orðrétt við hann: „Sýndu smá sómakennd og drullaðu þér burtu.“ Atvikið átti sér stað eftir fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar en þar var farið yfir framgöngu Seðlabankans gagnvart Samherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“