fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi: Burak Yılmaz fremstur

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Istanbúl:

Erik Hamren hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 17:00. Leikið er í Istanbúl en þar koma 52 þúsund áhorfendur saman. Tyrkir tryggja sig á EM með jafntefli eða sigri.

Smellltu hér til að sjá byrjunarlið Íslands

Sem kunnugt er þarf Ísland að vinna sigur í síðustu tveimur leikjum sínum í riðlinum og treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum til að komast beint í lokakeppni EM. Að öðrum kosti er möguleiki á EM-sæti í gegnum umspil, en það ræðst ekki fyrr en að loknum síðustu tveimur umferðunum.

Byrjunarlið Tyrkja:
Mert, Zeki, Çağlar, Merih, Umut, Mahmut, Okay, Ozan Tufan, Hakan Çalhanoğlu, Cengiz Ünder, Burak Yılmaz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City