fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Tyrklandi: Kolbeinn, Alfreð og Jón Daði byrja

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 15:33

Kolbeinn Sigþórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Istanbúl:

Erik Hamren hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 17:00. Leikið er í Istanbúl en þar koma saman 52 þúsund áhorfendur. Tyrkir tryggja sig á EM með sigri eða jafntefli.

Sem kunnugt er þarf Ísland að vinna sigur í síðustu tveimur leikjum sínum í riðlinum og treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum til að komast beint í lokakeppni EM. Að öðrum kosti er möguleiki á EM-sæti í gegnum umspil, en það ræðst ekki fyrr en að loknum síðustu tveimur umferðunum.

Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason leiða línuna en varnarlínan er sú sama. Þá er Jón Daði Böðvarsson á kantinum.

Byrjunarlið íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Ari Freyr Skúlason

Arnór Ingvi Traustason
Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Jón Daði Böðvarsson

Kolbeinn Sigþórsson
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham