fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Van Dijk útskýrir af hverju hann fagnaði ekki gegn City

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði ekki fyrsta marki liðsins gegn Manchester City um helgina.

Liverpool vann 3-1 heimasigur á City en Fabinho gerði fyrsta mark liðsins með frábæru skoti.

Van Dijk vildi þó ekki fagna en hann var ekki viss um að VAR myndi dæma það gilt eftir að boltinn hafði farið í hönd Trent Alexander-Arnold stuttu áður.

,,Eftir hvert einasta mark þá þarftu að bíða núna, svo ég ákvað að fagna ekki,“ sagði Van Dijk.

,,Á endanum þá dæmdi VAR það gott og gilt og þú heldur áfram. Þú getur ekki breytt neinu lengur.“

,,Ég held að boltinn hafi farið fyrst í Bernardo Silva og svo kannski í Trent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina