fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Liverpool er níu stigum á undan Manchester City – Unnu á Anfield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 3-1 Manchester City
1-0 Fabinho(6′)
2-0 Mo Salah(13′)
3-0 Sadio Mane(51′)
3-1 Bernardo Silva(78′)

Liverpool er komið níu stigum á undan Manchester City í ensku úrvalsdeildinni eftir leik liðanna í kvöld.

Það var boðið upp á mjög skemmtilegan leik á Anfield en það voru heimamenn sem höfðu betur, 3-1.

Staðan var orðin 2-0 snemma leiks en þeir Fabinho og Mo Salah skoruðu mörkin fyrir Liverpool.

Sadio Mane bætti við öðru fyrir Liverpool snemma í seinni hálfleik og útlitið svart fyrir gestina.

Bernardo Silva minnkaði muninn fyrir City en það dugði ekki til og er Liverpool með mjög gott forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United