fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Biður Klopp afsökunar – Kallaði hann þýska klappstýru

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton, fyrrum leikmaður Manchester City, hefur beðið Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, afsökunar.

Barton viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Klopp en hann gagnrýndi Þjóðverjann harkalega á sínum tíma.

Barton sagði Klopp vera stóra þýska klappstýru en hann hefur nú tekið þau ummæli til baka.

,,Ég tel að Liverpool á sínum tíma hafi ekki verið næstum eins sterkt og í dag þegar kemur að stuðningi og trú,“ sagði Barton.

,,Ég hef gagnrýnt Jurgen Klopp, ég taldi að þeir væru ekki að læra sína lexíu.“

,,Þeir eru þó það lið sem hefur bætt sig mest og hann hefur bætt sig mest sem þjálfari síðustu þrjú ár.“

,,Hann hefur lyft upp allri borginni og það er svo mikil trú hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433Sport
Í gær

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Í gær

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni