fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Eitt af fyrstu orðum Óla var „kvöldvakt“ – Auður: „Alltaf undir gígantísku álagi“

Fókus
Föstudaginn 8. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auður Albertsdóttir var blaðamaður hjá Mbl.is og situr í stjórn Ungra athafnakvenna. Hún opnar sig um blaðamennskuna í ljósi verkfalls blaðamanna á Twitter í dag.

„Blaðamennska er það besta sem hefur komið fyrir minn feril. Háskólagráðurnar mínar tvær eru bara eitthvað djók miðað við reynsluna og þekkinguna sem ég fékk á þeim tíma sem ég starfaði á mbl,“ segir Auður.

Hún segir blaðamennsku fegra allar ferilskrár og mælir með þessu starfi fyrir alla.

„Samt hætti ég, af hverju? Óli var 9 mánaða þegar ég byrjaði sem blaðamaður og rúmi ári [seinna] byrjaði pabbi hans líka í sama geira. Eitt af fyrstu orðunum sem hann lærði var „kvöldvakt“ – því foreldrar hans voru alltaf á einhverjum kvöldvöktum. Þau unnu líka yfirvinnu á stórum fréttadögum, oftast launalaust,“ segir Auður.

„Unnu á næturnar þegar að stórfréttir erlendis kröfðust þess. Unnu á aðfangadag, jóladag, páskunum, afmælisdögunum, þegar það var BONGÓ, þegar það var snjóstormur og ekki mælt með að keyra göturnar. Alltaf á lúsarlaunum. Alltaf undir gígantísku álagi. Sveigjanlegur vinnutími? Ekki séns. Ég gæti skrifað í allan dag um stöðu blaðamanna en bara plís, lærum að meta blaðamenn og styðjum þeirra kjarabaráttu. Annars verður enginn eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki