fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Eiður Smári hafði ekki áhuga á þessu starfi: „Svo ömurlegur og svartur heimur“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 10:30

Feðgarnir Arnór og Eiður Smári Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen fer yfir víðan völl í FantasyGandalf, hlaðvarpsþættinum. Þar ræðir hann ýmis mál og meðal annars störf sín að ferli loknum.

Eiður er í dag aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðsins og sérfræðingur Símans um enska boltann. Eiður er einn fremsti íþróttamaður í sögu Íslands, ferill hans sem knattspyrnumaður var magnaður.

,,Ég finn það að það er að fæðast einhver þjálfari í mér, því meira sem ég er á vellinum að stjórna. Því meira hef ég gaman, ég hugsa að ég verði alltaf eitthvað í sjónvarpi. Þetta eru skrefin sem ég hugsaði undir lokin á ferlinum,“ sagði Eiður léttur í spjalli við Huga Halldórsson og Ingimar Helga.

Eiður Smári segir fjármál vera einkamál: „Ég hef aldrei borið sérstaklega virðingu fyrir pening“

Eiður hafði hugsað sér að fara í umboðsmennsku, faðir hans starfaði sem slíkur. Eftir að hafa hugsað málið, hafði Eiður ekki áhuga á slíku. Umboðsmenn eru umdeildir í knattspyrnuheiminum.

,,Það var hugmynd að fara í umboðsmennsku en það er svo ömurlegur og svartur heimur, ég vildi ekki taka þátt í honum. Ég hef alveg samvisku í hann, pabbi var í þessum heimi. Þetta er djöfullegt, mér leiðist þessi partur af fótboltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu