fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Pirraðir nágrannar Deeney: Fyllerí langt fram eftir nóttu og flugeldar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney, framherji og fyrirliði Watford er umdeildur í hverfinu sínu eftir að hafa skutlað í hressilegt Hrekkjavökupartý um helgina. Þessi 31 árs gamli sóknarmaður klæddi sig upp sem Jókerinn.

Deeney þénar 65 þúsund pund á viku, rúmar 10 milljónir króna. Hann var að flytja í nýtt hverfi, Claverdon í Warwickshire. Nágranar hans fagna ekki allir komu hans í hverfið.

Deeney og eiginkona hans buðu 100 manns á heimili sitt, þar var stuð og stemming langt fram eftir nóttu. ,,Hundurinn okkar hrökk við, flugeldar seint að kvöldi og tónlist til 03:30,“ skrifar einn íbúa í Facebook hóp hverfisins.

Miklar umræður voru um þetta partý félagsins. ,,Þetta er eitt kvöld, hættið að röfla. Þetta kom frá heimili Troy Deeney,“ skrifar Neil Pearce.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“