fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Kolbeinn Sigþórsson byrjar hjá AIK í dag: Félagið skoðaði handtökuna – Ekki sökudólgur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 11:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson er í byrjunarliði AIK, gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Um er að ræða síðustu umferðina í deildinni.

Sagt var frá því í Expressen í gær að leikmaður í sænsku deildinni hafi verið handtekinn í Stokkhólmi í vikunni. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er um að ræða Kolbein Sigþórsson, landsliðsframherja Íslands.

Í frétt Expressen kemur fram að leikmaðurinn hafi á miðvikudag verið handtekinn. Hann hafi verið ölvaður og átt í deilum við dyravörð í Stokkhólmi. Um er að ræða Kolbein Sigþórsson, hinn 29 ára gamla landsliðsmann í knattspyrnu. Sagt er að Kolbeinn hafi verið lengi fram eftir á næturlífinu og veitt mótspyrnu við handtöku. Hann var handtekinn klukkan 03:00 samkvæmt frétt Expressen. Kolbeinn var settur í fangageymslu en AIK, lið Kolbeins neitar að tjá sig.

Fótbolti.net kveðst hafa heimildir fyrir því að Kolbeinn sé saklaus í málinu, þar segir. ,,Samkvæmt heimildum Fótbolta.net þá skoðaði AIK atvikið gaumgæfilega og taldi þjálfari liðsins að ekki ætti að refsa íslenska landsliðsmanninum. Hann er ekki talinn sökudólgur í þeim látum sem áttu sér stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“