fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Hjartnæmt myndband – Marta sagði loksins já við dóttur sína: „Þetta er búið að vera óskalistanum í afmælisgjöf og jólagjöf í að verða 6 ár“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 30. október 2019 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir Mörtu hefur viljað fá kött síðustu 6 árin en Marta hafði alltaf sagt nei við því, þangað til núna.

Í samtali við DV segir Marta að dóttir sín hafi viljað eignast kött nánast alla sína ævi. „Þetta er búið að vera óskalistanum í afmælisgjöf og jólagjöf í að verða 6 ár,“ sagði Marta en dóttir hennar er hæstánægð með köttinn sem hún fékk í gær.

„Hún hefur viljað kött síðan hún var um 2 ára en ég hafði alltaf bara sagt nei. Síðan eiginlega ákvað ég þetta bara á sunnudaginn, þá fékk ég þessa hugmynd. Svo bara fékk ég gefins kettling á mánudeginum og sótti hann bara í gær.“

Dóttir hennar hágrét af gleði þegar hún gerði sér grein fyrir því hvað var að gerast enda var hana búið að dreyma um þetta augnablik í mörg ár. Kötturinn hefur fengið nafn og heitir Kolur Björn Möller. Dóttir Mörtu vaknaði eldsnemma í morgun til að hugsa um köttinn sinn.

„Hún vaknaði bara klukkan fimm í morgun til að hugsa um hann, gefa honum að borða, hjálpa honum að drekka og setja hann í kattarsandinn.“

Marta sendi DV afar hjartnæmt myndband af því þegar dóttir hennar fékk köttinn og má nánast fullyrða að myndbandið geti brætt hjartað í hverjum sem er. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

[videopress lztyqdmo]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Inga Sæland virðist ekki taka skrifum Mörtu Maríu persónulega – Sjáðu myndina

Inga Sæland virðist ekki taka skrifum Mörtu Maríu persónulega – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.