fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Frábær tölfræði Rooney í Bandaríkjunum: Derby vill ekki að hann mæti feitur til leiks

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DC United er úr leik í MLS deildinni í Bandaríkjunum eftir að hafa verið niðurlægt gegn Toronto í úrslitakeppninni. Þar með er ferill Wayne Rooney í Bandaríkjunum á enda, hann heldur heim til Englands.

Rooney var í eitt og hálft ár hjá DC United en eiginkona hans gat ekki hugsað sér að búa þar lengur, þau fara því heim til Englands og Rooney mun leika með Derby.

Rooney og félagar töpuðu 5-1 í nótt og eru þvi úr leik, algjört högg í síðasta leik hans i MLS deildinni. Rooney getur gengið stoltur frá borði í MLS deildinni. Hann kom að 38 mörkum í 49 leikjum.

Rooney skoraði 23 mörk og lagði upp 15 mörk en hann gengur í raðir Derby í janúar. Forráðamenn Derby vilja Rooney í formi frá 1. janúar þegar hann verður leikfær.

Félagið óttast aðeins að Rooney bæti á sig en hann er nú farinn í frí með fjölskyldu sinni, félagið hefur því sent æfingaáætlun svo að bumban komi ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson