fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Gómaður blindfullur undir stýri á föstudag: Á að spila stórleik í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oli McBurnie, framherji Sheffield United var handtekinn snemma á föstudagsmorgun, þá undir áhrifum áfengis að keyra.

McBurnie gekk í raðir Sheffield í suamr frá Swansea og er dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

McBurnie var handtekinn í Leeds þegar hann keyrði blindfullur á Audi R8 bílnum sínum, hann hefur verið ákærður fyrir ölvunarakstur.

Ljóst er að forráðamenn Sheffied eru ekki glaðir enda tekur liðið á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

McBurnie var því handtekinn þremur dögum fyrir stórleik en Sheffield eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Í gær

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið