fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Van Dijk segir United vera í veseni – Besta staðan til að svara fyrir sig?

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, viðurkennir að Manchester United sé í veseni fyrir leik liðanna um helgina.

Bæði David de Gea og Paul Pogba eru frá vegna meiðsla fyrir risaslaginn sem fer fram á Old Trafford á sunnudag.

,,Þetta er ekki fullkomin staða fyrir þá, þeir misstu sinn aðalmarkvörð sem er einn sá besti í heiminum,“ sagði Van Dijk.

,,Þeir misstu líka einn sinn mikilvægasta miðjumann. Þeir eru vonsviknir en við einbeitum okkur að okkur sjálfum.“

,,Þeir eru ekki í sínu besta standi, þeir eru ekki fullir sjálfstrausts og ekki í þeirri stöðu sem þeir vilja vera í.“

,,Það góða við fótboltann er að þú getur svarað fyrir þig í hvaða leik sem er. Þeir halda kannski að þetta sé besta staðan til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik í pottinum á morgun

Breiðablik í pottinum á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók fram úr David Beckham í gær

Tók fram úr David Beckham í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Í gær

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn