fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fókus

Brynjólfur Löve blæs á kjaftasögurnar: „Ég er það alls ekki“

Fókus
Fimmtudaginn 17. október 2019 10:00

Brynjólfur Löve, markaðstjóri KIWI og áhrifavaldur. Mynd: YouTube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjólfur Löve Mogensson, áhrifavaldur og markaðstjóri KIWI, er nýjasti gestur Burning Questions á Áttan Miðlar. Hann svarar alls konar spurningum eins og hvað sé það heimskulegasta sem hann hefur gert og  hvað sé skrýtnasta lygi sem hann hefur heyrt um sig sjálfan sog.

„Ég hef heyrt að ég sé samkynhneigður. Það var mjög fyndið. Ég er það alls ekki. Ekki svo ég viti allavega enn þá,“ segir Brynjólfur.

„En ég þekki alveg fólk sem hefur breytt um kynhneigð á gamansaldri […] Hver veit, sjáum eftir tíu ár hvað gerist.“

Aðspurður hvað sé það heimskulegasta sem hann hefur gert rifjar Brynjólfur upp atvik úr grunnskóla.

„Ég sprengdi klósett í gamla gaggó skólanum mínum. [Með víti] og það var búið að búa til svona rörasprengju með allskonar „shitti“ í, nöglum og svona. Við tókum þetta svolítið „to the extreme“, en af hverju veit ég ekki,“ segir hann.

„Það var bara svona skylda fyrir 10. bekkinga að gera þetta og við tókum þetta að okkur,“ segir hann.

Egill Ploder þáttastjórnandi segir að þetta hafi verið nett. Brynjólfur tekur undir. „Ég var drullusvalur á þessum tíma, ég lýg því ekkert,“ segir hann.

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B3rpEt_Aegl/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Í gær

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórunn Antonía gerir upp liðið ár: „Ég lærði að hlusta betur á innsæið“

Þórunn Antonía gerir upp liðið ár: „Ég lærði að hlusta betur á innsæið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

One Battle After Another, Adolescence, The Pitt og The Studio það besta á Critics´ Choice

One Battle After Another, Adolescence, The Pitt og The Studio það besta á Critics´ Choice