fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Svona hefur magnaður Kolbeinn jafnað markamet Eiðs Smára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2019 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson er búinn að jafna markamet íslenska karlalandsliðsins. Þetta varð ljóst í gær en Kolbeinn var í byrjunarliði Íslands sem vann Andorra.

Ísland vann 2-0 sigur en Kolbeinn skoraði annað mark leiksins. Mark Kolbeins var frábært en hann tók vel á móti boltanum eftir góða stoðsendingu og kláraði af stakri snilld.

Kolbeinn er nú búinn að skora 26 mörk í 54 landsleikjum sem er frábær árangur.

Það er jafn mikið og Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrir liðið en hann var lengi markahæstur í sögunni. Eiður lék 88 landsleiki og skoraði í þeim 26 mörk.

Kolbeinn skorar að meðaltai 0,48 mark fyrir landsliðið í leik en Eiður Smári skoraði að meðaltali 0,29 mark í leik fyrir landsliðið.

Hér að neðan má sjá hvernig Kolbeinn hefur jafnað metið en hann fær tækifæri til að bæta það í mars.

2010 – 3 mörk
Færeyjar – Andorra – Ísrael

2011 – 1 mark
Kýpur

2012 – 4 mörk
Frakkland, Svíþjóð, 2 gegn Færeyjum

2013 – 5 mörk
Færeyjar, Sviss, Abanía, Kýpur, Noregur

2014 – 3 mörk
Austurríki – Eistland – Tyrkland

2015 – 2 mörk
Tékkland – Lettland

2016 – 4 mörk
Grikkland – Liechtenstein – England – Frakkland

2018 – 1 mark
Katar

2019 – 3 mörk
Moldóva – Albanía – Andorra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild