fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Andorra: Kolbeinn og Alfreð frammi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Andorra í undankeppni EM, sem hefst klukkan 18:45.

Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson meiddust gegn Frökkum og eru ekki með.

Alfreð Finnbogason kemur inn og verður með Kolbeini Sigþórssyni frammi.

Jón Guðni Fjóluson kemur inn í hjarta varnarinnar fyrir Kára Árnason og Arnór Sigurðsson kemur á kantinn.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Jón Guðni Fjóluson
Ragnar Sigurðsson
Ari Freyr Skúlason

Arnór Sigurðsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason
Arnór Ingvi Traustason

Kolbeinn Sigþórsson
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður