fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Pressan

Ahmed fær friðarverðlaun Nóbels

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 11. október 2019 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abiy Ahmedforsætiráðherra Eþíópíu, fær friðarverðlaun Nóbels árið 2019. Þetta var tilkynnt í morgun en verðlaunin fær hann fyrir að tryggja frið og samvinnu ríkja í þágu friðar.

Eþíópía batt enda á 20 ára deilur við nágrannaríkið Eritreu fyrir skemmstu, en deilurnar höfðu staðið síðan í stríðinu milli ríkjanna sem stóð yfir frá 1998 til 2000.

Ahmed fær verðlaunin afhent í desember.

Alls var 301 tilnefndur til friðarverðlaunanna að þessu sinni, þar af 223 einstaklingar og 78 samtök. Margir spáðu því að hin sænska Greta Thunberg myndi fá verðlaunin en þau féllu í skaut Ahmeds að þessu sinni.

Ahmed varð forsætisráðherra Eþíópíu í apríl 2018 og þykir hann bæði nokkuð frjálslyndur og umburðarlyndur í garð stjórnarandstæðinga. Þannig fyrirskipaði hann að þúsundum stjórnarandstæðinga sem sátu í fangelsi yrði sleppt úr haldi og þá gerði hann einstaklingum í útlegð kleift að snúa heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“

Fjölskyldufaðirinn lést í sumarfríi – Rangt lík kom heim í kistunni – „Hvar er faðir minn?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað