fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gylfi og Alfreð heimsóttu Grensás í gær: Aron sem var í tíu daga á gjörgæslu í skýunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason voru í gær mættir á Grensás, endurhæfingadeild Landspítalans.

Þar heimsóttu þeir meðal annars Aron Sigurvinsson sem þann 5. ágúst síðastliðinn lenti alvarlegu bílslysi við Rauðhóla. Hann var í tíu daga á gjörgæslu en er blessunarlega á batavegi. Við tekur langt og strangt endurhæfingarferli sem mun reyna mikið á bæði hann og fjölskyldu hans.

Aron er 21 árs gamall og var virkur í fótboltanum fyrir slysið. Íslendingavaktin fjallar meðal annars um málið.

,,Þeir fengu loksins mynd,“ skrifar Aron á Instagram og virðist í skýjunum.

Gylfi og Alfreð eru að undirbúa sig undir stórleik gegn Frökkum á morgun en gáfu sér tíma í gær til að heilsa upp á fólkið á Grensás. Á endurhæfingardeild Landspítalans er sinnt fjölbreyttum hópi sjúklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa tapað færni, tímabundið eða varanlega vegna slysa eða veikinda.

 

View this post on Instagram

 

Þeir fengu loksins mynd

A post shared by Aron Sigurvinsson (@aronsigurvins) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla