fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Líklegt byrjunarlið Frakklands í Laugardalnum á morgun: Giroud leiðir línuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2019 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir leikmenn Íslands sem eru mættir í verkefni gegn Frakklandi í undankeppni EM, eru leikfærir á morgun.

,,Það eru ekki nein meiðsli, það æfðu allir í gær og ég á von á því í dag. Það eru ekki nein meiðsli,“ sagði Erik Hamren um ástand leikmanna í dag.

Smelltu hér til að sjá líklegt byrjunarlið Íslands

Frakkar mæta laskaðir til leiks á Laugardalsvelli, Kylian Mbappe, Paul Pogba og fleiri stór nöfn eru fjarverandi.

Olivier Giroud mun leiða línuna samkvæmt frönskum miðlum. Samuel Umtiti varnarmaður Börsunga er ekki með, talið er að Presnel Kimpembe varnarmaður PSG komi inn í hjartað

Líklegt byrjunarlið Frakklands: Areola; Pavard, Varane, Kimpembe, Digne; Kante, Tolisso, Matuidi; Coman, Giroud, Griezmann

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United