fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Reikna með að óþvegin peysa Kurt Cobain seljist á 37 milljónir króna

Ritstjórn Pressunnar
Fimmtudaginn 10. október 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við því að peysa, sem Kurt Cobain heitinn var í á hans þekktustu tónleikum, muni seljast á 300 þúsund dali, eða rúmar 37 milljónir króna, þegar hún fer á uppboð á næstunni.

Cobain svipti sig lífi árið 1994 en hann var söngvari, gítarleikari og lagasmiður rokkhljómsveitarinnar Nirvana. Cobain klæddist umræddri peysu á MTV Unplugged-tónleikum Nirvana sem fram fóru nokkrum mánuðum fyrir andlát hans. Samnefnd plata kom út eftir andlát hans og seldist í bílförmum.

Peysan seldist síðast á rúma 137 þúsund dali árið 2015 en hún verður boðin upp að nýju þann 25. október næstkomandi. Þess er getið í lýsingu Julien’s Auctions, sem stendur fyrir uppboðinu, að peysan hafi aldrei verið þvegin.

Þannig eru blettir í henni og meira að segja lítið gat sem líklega kom eftir sígarettu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin