fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Bjarni Ben dustar rykið af svuntunni – Sjáðu myndina

DV Matur
Mánudaginn 7. október 2019 09:47

Bjarni Benediktsson Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur dustað rykið af svuntunni og bakar á ný. Í þetta sinn er það kaka innblásin af teiknimyndinni The Secret Life of Pets.

Bjarni deilir mynd af kökunni á Instagram.

https://www.instagram.com/p/B3R5TVcAMwk/?utm_source=ig_embed&fbclid=IwAR2JknbQnImskKTKM_PR_ERutJ0spT_vYmZMQGYVZjsLxn3pibm52HeVvX0

Bjarni hefur verið iðinn við að gera kökur fyrir krakka með tilheyrandi fígúrum og smáatriðum. Hann hefur til að mynda gert glæsilega hundaköku fyrir afmæli dóttur sinnar.

Sykurmassa sérfræðingurinn Sóley Guðbjörnsdóttir gaf Bjarna ýmis ráð hvernig hann gæti fullkomnað kökuskreytingartækni sína enn frekar. Hugsanlega hefur Bjarni farið eftir ráðum hennar ef marka má nýjustu köku hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“