fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Tinna Bergsdóttir sló í gegn í tískuvikunni í London – Sjáðu myndirnar

Fókus
Þriðjudaginn 1. október 2019 12:30

Tinna Bergþórsdóttir. Mynd: Instagram @tinnabergs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tinna Bergsdóttir steig sín fyrstu skref í fyrirsætubransanum þegar hún var nítján ára gömul. Í dag er hún 34 ára og býr í London þar sem hún starfar sem fyrirsæta.

Hún opnar sig um fyrirsætuferillinn í viðtali við Fréttablaðið.

Tinna hefur unnið fyrir stór merki eins og H&M, Zara, Diesel, Urban Outfitters og Levis. Hún hefur einnig birst í tískutímaritum á borð við Elle, Glamour og Cosmopolitan.

https://www.instagram.com/p/B1IvKHGgeC_/

Hún hefur einnig gengið tískupallana fyrir hin ýmsu merki og nýlega tók hún þátt í tískusýningu undirfatamerkisins Agent Provocateur.

„Það var mjög gaman að koma svona aftur eftir mörg ár og taka þátt, enda hefði ég örugglega aldrei tekið þátt í undirfatasýningu á sínum tíma þar sem ég var varla með brjóst. Ég var alltaf svo mikill „late bloomer” sem kemur sér vel fyrir mig núna vinnunnar vegna,“ segir Tinna í samtali við Fréttablaðið.

Tinna birti nokkrar myndir og myndbönd frá tískusýningunni á Instagram-síðu sinni. 

https://www.instagram.com/p/B2zc3mQABuB/

https://www.instagram.com/p/B2T1gh0gHSK/

https://www.instagram.com/p/B2T3coUgKKd/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Í gær

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“