fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Kemur Aron Elís heim í Víkina? – Á förum frá Álasundi en vill vera úti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2019 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Álasunds mun yfirgefa félagið um áramótin þegar samningur hans við norska félagið er á enda. Þetta staðfesti hann í samtali við 433.is.

Álasund er að fljúga upp úr næst efstu deild í Noregi en félagið hefur viljað framlengja við Aron Elís. Hann vill hins vegar prufa nýja hlusti.

,,Það er staðfest að ég ætla ekki að semja aftur við Álasund, mig langar að prufa eitthvað nýtt,“ sagði Aron Elís í samtali við 433.is í dag.

Fyrsti kostur Arons er að semja við nýtt lið á erlendri grundu. ,,Ég stefni auðvitað á að spila erlendis en maður bíður og sér hvað er í boði.“

Aron Elís for að utan árið 2014, þá yfirgaf hann uppeldisfélag sitt Víking. Samkvæmt heimildum 433.is leyfa Víkingar sér að dreyma að Aron Elís komi heim í vetur. Félagið hefur áhuga á fá hann. Það er þó ólíklegt að það takist.

,,Ég hef ekkert rætt við Arnar Gunnlaugsson, ég hef fengið nokkur skilaboð frá stuðningsmönnum en það hefur verið á léttu nótunum. Eins og er, þá er ég ekki á heimleið.“

Víkingur varð bikarmeistari í sumar og verður í Evrópukeppni að ári, spennandi hlutir eru í gangi í Víkinni og gæti Aron Elís komið liðinu í baráttu um þann stóra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“