fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Tölfræði um stjóra United eftir að Ferguson hætti: Solskjær í veseni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2019 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að gengi Manchester United hafi ekki verið frábært undanfarna mánuði.

United byrjaði afar vel undir stjórn Ole Gunnar Solskjær en Adam var því miður ekki lengi í paradís.

Síðan United tilkynnti það að Solskjær fengi lengri samning hjá félaginu þá hefur gengið versnað verulega.

Tölfræði Solskjær er sú versta af þeim þjálfurum sem hafa stýrt United frá því að Sir Alex Ferguson, lét af störfum. Ferguson hélt uppi sigurgöngu liðsins í mörg ár en ekkert hefur gengið frá 2013.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“