fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Eyjan

Sendiherrasonur valinn til forystu í VG

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 24. september 2019 12:40

Ragnar Auðun. Mynd-vinstri.is (UVG)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Auðun Árnason var kosinn nýr formaður VG í Reykjavík í gærkvöldi, á aðalfundi félagsins. Ragnar, sem er 24 ára stjórnmálafræðingur, leysir Steinar Harðarson af hólmi, en Ragnar er fyrrverandi talsmaður Ungra Vinstri Grænna.

Þá má geta þess að faðir Ragnars er Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Finnlandi og fyrrverandi þingmaður og þingflokksformaður VG.

Samkvæmt tilkynningu frá VG eru meðstjórnendur í nýrri stjórn eftirfarandi:

„Sigrún Jóhannsdóttir, Þorsteinn V. Einarsson, Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, Ólína Linda Sigurðardóttir, Guy Conan Stewart og Gerður Gestsdóttir. Varamenn eru Baldvin Már Baldvinsson og Elva Hrönn Hjartardóttir.“

Sjá einnig: Árni Þór um viðbrögð VG vegna sendiherrastöðunnar:„Það var gagnrýni sem ég hafði skilning á og tók nærri mér“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar