fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ragnar Auðun Árnason

Ragnar nýr framkvæmdastjóri Vinstri grænna

Ragnar nýr framkvæmdastjóri Vinstri grænna

Eyjan
12.02.2024

Ragnar Auðun Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vinstri grænna. Ragnar Auðun lauk meistaraprófi í evrópskum og norrænum fræðum frá Háskólanum í Helsinki árið 2022, en hann er jafnframt með bachelorgráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Ragnar er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík. Ragnar Auðun er fæddur árið 1994 og uppalinn í vesturbæ Reykjavíkur. Hann starfaði Lesa meira

Sendiherrasonur valinn til forystu í VG

Sendiherrasonur valinn til forystu í VG

Eyjan
24.09.2019

Ragnar Auðun Árnason var kosinn nýr formaður VG í Reykjavík í gærkvöldi, á aðalfundi félagsins. Ragnar, sem er 24 ára stjórnmálafræðingur, leysir Steinar Harðarson af hólmi, en Ragnar er fyrrverandi talsmaður Ungra Vinstri Grænna. Þá má geta þess að faðir Ragnars er Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Finnlandi og fyrrverandi þingmaður og þingflokksformaður VG. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af