fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Eftirsóttur Óskar opnaði ekki símann fyrr en eftir 10 á kvöldin – Þá hringdu félagarnir

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 11:10

Óskar Örn og stjörnublaðamaðurinn, Ágúst Borgþór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru mörg lið sem höfðu áhuga á að fá Óskar Örn Hauksson í sínar raðir eftir tímabilið 2006.

Óskar Örn var þá á mála hjá Grindavík en liðið féll úr efstu deild og ljóst að Óskar myndi líklega fara annað.

Það var KR sem tókst að tryggja sér Óskar og hefur hann verið samningsbundinn liðinu undanfarin 12 ár.

Óskar staðfesti það í hlaðvarpsþættinum 90 mínútur í gær að nánast öll lið í efstu deild hafi viljað fá sig.

,,Ég held að flest lið hafi haft samband. Ég var bara hættur að taka símann nema kannski eftir 10 á kvöldin þá voru félagarnir að hringja!“ sagði Óskar.

,,Þetta var alveg þannig. Ég vissi af áhuga KR þarna áður en tímabilið kláraðist og það var svosem ekkert sjálfgefið að ég myndi fara úr Grindavík.“

,,Mér fannst hrikalega gott að vera þar og átti mjög góðan tíma þar en ég var ungur og var með metnað því að spila í efstu deild.“

,,Þegar ég heyri af áhuga KR þá kom eiginlega ekkert annað til greina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mun láta Mbappe finna fyrir því – ,,Ég þruma hann niður“

Mun láta Mbappe finna fyrir því – ,,Ég þruma hann niður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrír Íslendingar sköruðu fram úr í Danmörku um helgina

Þrír Íslendingar sköruðu fram úr í Danmörku um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýtt sjónarhorn úr myndavél KR sýnir framkomu Smit betur – Hrindir einu barni nokkuð harkalega frá sér

Nýtt sjónarhorn úr myndavél KR sýnir framkomu Smit betur – Hrindir einu barni nokkuð harkalega frá sér
433Sport
Í gær

Ratcliffe telur þessa tvo leikmenn United á alltof háum launum og vill þá burt

Ratcliffe telur þessa tvo leikmenn United á alltof háum launum og vill þá burt
433Sport
Í gær

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli

Freyr hefur tvö sénsa til að reyna að bjarga liðinu frá falli – Allar líkur á að Alfreð og Gulli falli
433Sport
Í gær

Einlægur Brynjar ræðir tilfinningnaþrungna tíma í Grindavík – „Við hugsum eiginlega bara um daginn í dag“

Einlægur Brynjar ræðir tilfinningnaþrungna tíma í Grindavík – „Við hugsum eiginlega bara um daginn í dag“
433Sport
Í gær

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“

Samúel reiður og birtir myndband eftir atvik um helgina þar sem Eiður fótbrotnaði – „Ekkert sem fer meira í taugarnar á mér en rottur“