fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433Sport

Rúnar upplifði drauminn í kvöld: ,,Sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson spilaði með FC Astana í kvöld sem mætti Manchester United í Evrópudeildinni.

Astana náði að halda hreinu lengi í kvöld en Mason Greenwood sá svo um að tryggja United sigur.

Rúnar er harður stuðningsmaður United og viðurkennir að stundin hafi verið sérstök í kvöld.

,,Leikurinn spilaðist eins og við bjuggumst við. Við vissum að þeir myndu vera með boltann og markmaðurinn okkar varði vel nokkrum sinnum,“ sagði Rúnar.

,,Í stöðunni 0-0 eða 1-0 þá héldum við alltaf að við gætum skorað eitt mark til að ná í stig en við sköpuðum ekki mikið.“

,,Já og nei [um hvort United hafi verið verri en hann bjóst við] við vissum hvernig þeir myndu spila, þeir notuðu unga leikmenn sem vildu sanna sig og við notuðum okkar leikplan sem virkaði næstum því.“

,,Þetta var sérstakt augnablik fyrir mig og mína fjölskyldu sem var hérna í stúkunni að horfa á mig upplifa drauminn. Ég hefði viljað gefa þeim eitt eða þrjú stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship

Real Madrid á eftir undrabarni í Championship
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?

Talið tímaspursmál hvenær verður tekið í gikkinn – Hver verður eftirmaður Potter?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir

Sjáðu alla dramatíkina í kringum dóm Sigurðar í gær – Framarar brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan

Ótrúlegt hrun á Ísafirði – Verra á nokkrum vikum en þremur mánuðum þar á undan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“

Brotnaði niður í beinni er hún ræddi fyrrum yfirmanninn sem féll frá um helgina – „Ég er viss um að hann væri stoltur“
433Sport
Í gær

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“

Jóhann botnar ekki í fólki sem tuðar yfir þessu – „Hef aldrei skilið þessa umræðu“
433Sport
Í gær

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“

Rýndu í umdeild orð formannsins í Vesturbænum: Telur að menn hafi ekki séð svo slæma stöðu fyrir – „Færð bara skrýtin ummæli á þessum tímapunkti“