fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

Pabbi hans spilaði fyrir City og Leeds: ,,Væri gaman ef United sýndi honum áhuga“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 19:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki útilokað að undrabarnið Erling Haland muni spila fyrir Manchester United einn daginn.

Þetta segir faðir hans, Alf Inge Haland en hann er fyrrum leikmaður Leeds og Manchester City.

Haland er einn efnilegasti leikmaður Noregs og spilar fyrir RB Salzburg í Austurríki.

,,Það væri gaman ef þeir sýndu honum áhuga,“ sagði Haland í samtali við TV2.

,,Það er mikilvægt að skilja muninn á að vera stuðningsmaður og að sinna þínu starfi. Ég er mjög slakur yfir þessu.“

,,Það er engin spurning um það að enska úrvalsdeildin heillar hann en við þurfum að bíða og sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö