fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433

Barkley ætlar að taka næsta víti: ,,Hefði tekið annað í sama leiknum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley, leikmaður Chelsea, ætlar að taka næsta víti liðsins ef hann er á vellinum.

Hann greinir sjálfur frá þessu en Barkley klikkaði á vítaspyrnu í 1-0 tapi gegn Valencia í gær.

Barkley var að taka sitt fyrsta víti í þrjú ár og setja margir spurningamerki við þessa ákvörðun.

,,Þegar ég er á vellinum þá tek ég vítin. Augljóslega þá fór þetta ekki vel en allir klikka á vítum,“ sagði Barkley.

,,Ég skoraði ekki en ég var fullur sjálfstrausts. Ef við hefðum fengið annað víti í leiknum þá hefði ég tekið það.“

,,Þú getur klikkað á vítum, það er ekki heimsendir. Við eigum fimm leiki eftir í riðlinum og við ætlum að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern