fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Á hnjánum og grátbiður um hjálp: ,,Öskra á þig eins og apa og biðja svo um mynd“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o, fyrrum knattspyrnustjarna, er eins og aðrir kominn með nóg af rasisma í fótbolta.

Kynþáttafordómar eru langt frá því að tilheyra sögunni og þarf maður oft að lesa ansi sorglegar fyrirsagnir vegna þess þar sem fólk verður fyrir áreiti.

Eto’o grátbiður fólk um að standa saman en hann þekkir það sjálfur að vera líkt við apa og annað slíkt.

,,Þetta eru svo sorgleg augnablik og það versta er að þetta endurtekur sig aftur og aftur,“ sagði Eto’o.

,,Ég er á hnjánum að biðja ykkur um hjálp svo við getum gert fótboltann betri.“

,,Gul, svört, appelsínugul, að lokum þá erum við öll eins og börnin okkar þurfa að vita það.“

,,Þetta fólk öskrar á þig eins og apa og svo biðja þau þig um mynd. Þau vilja eiga mynd af apa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“

Unnu skemmdarverk nálægt Anfield í nótt – „Rotta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir

Íslandsvinur lést í miðjum leik um helgina – Sjáðu atvikið þegar allir fengu þessar hræðilegu fréttir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Í gær

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“