fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Og verðlaunin fyrir tilgangslausustu vísindarannsókn ársins hlýtur . . . .

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 22:00

Frá verðlaunaafhendingu Ig Nobel fyrir nokkrum árum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega voru hin virtu Ig Nobel verðlaun veitt þeim vísindamönnum sem hafa gert tilgangslausustu rannsóknir ársins. Rannsóknir sem fá fólk til að hlæja en síðan jafnvel til að hugsa betur um þær.

Meðal þeirra rannsókna sem hlutu verðlaunin að þessu sinni er rannsókn sem snerist um hvort eistu franskra póstburðarmanna (karla!) væru jafn heit. Um hversu mikið 5 ára börn slefa á einum degi og hvaða líkamshluta er mesta ánægjan fólgin í að klóra sér í.

Fyrir forvitna má nefna að vinstri eistu franskra póstmana eru heitari en þau hægri en þó aðeins þegar þeir eru í fötum. Það voru Roger Mieusset og Bourras Bengoudifa sem rannsökuðu þetta með því að koma hitamælum fyrir  í nærbuxum 8 póstmanna.

Francis McGlone rannsakaði hvort mismikil ánægja fylgdi því að klóra sér á hinum ýmsu líkamshlutum og er niðurstaðan að best er klóra sér á ökklunum en bakið er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída

Dularfullur hlutur hrapað úr geimnum og lenti á húsi í Flórída
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár

Er þetta skrýtnasti raunveruleikaþáttur sögunnar? – Þurfti að vera nakinn og lokaður inni í meira en ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra