fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Þjóðin sá KR vinna titilinn: ,,Neyðarlegt í stúkunni á Hlíðarenda“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR er Íslandsmeistari í karlaflokki árið 2019 en það varð staðfest í kvöld eftir leik gegn Val.

KR gat tryggt sér titilinn með sigri á Origo-vellinum og hafði liðið betur 1-0 gegn erkifjendunum.

Það var Pálmi Rafn Pálmason sem tryggði KR sigurinn en hann gerði eina mark leiksins.

Margir KR-ingar eru glaðir þessa stundina og fékk liðið hamingjuóskir á samskiptamiðlum.

Hér má sjá brot af því besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Í gær

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi
433Sport
Í gær

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi