fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hissa á að konan sé ekki farin frá honum – Þurfa oft að draga hann burt

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir eins metnaðarfullir og miðjumaðurinn Jack Grealish sem spilar með Aston Villa.

Grealish leikur nú með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni og er mikilvægur á miðjunni.

Dean Smith, stjóri Villa, hefur sjaldan séð eins leikmann og Grealish sem ætlar sér að ná mjög langt.

Smith segir að Grealish æfi eins og skepna og er hissa á að hann sé enn í sambandi þar sem hann er lítið heima.

,,Ég er hissa á að hann sé ennþá með konunni!“ sagði Smith í samtali við blaðamenn.

,,Hann er heltekinn af fótbolta. Hann æfir, finnur sér svo herbergi einhvers staðar og sofnar.“

,,Svo vaknar hann og byrjar í ræktinni. Þannig er hann bara. Það er hans karakter. Svo fer hann heim og horfir á fótbolta.“

,,Þú þarft að draga hann af æfingasvæðinu stundum,. Hann vill verða betri og fær plús fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“