fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433

KF fer upp ásamt Kórdrengjum – Fjögur lið geta fallið

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 16:11

Mynd: Kórdrengir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru KF og Kórdrengir sem fara upp í 2.deild karla fyrir næsta sumar en þetta varð staðfest í dag.

Kórdrengir voru búnir að tryggja sæti sitt fyrir umferð dagsins en liðið vann þó 6-3 sigur á Sindra.

KF tryggði sér sætið í dag með 4-1 sigri á Reyni Sandgerði og er því sjö stigum á undan KV.

KV mætti Hetti/Huginn á sama tíma en tapaði óvænt 1-0 heima og á því ekki lengur möguleika á að komast upp.

Fallbaráttan er spennandi en Álftanes, Sindri, KH og Augnablik geta öll fallið í lokaumferðinni og farið niður ásamt Skallagrími.

KF 4-1 Reynir S.
1-0 Alexander Már Þorláksson
2-0 Alexander Már Þorláksson
3-0 Alexander Már Þorláksson
4-1 Ljubomir Delic
4-1

Sindri 3-6 Kórdrengir
0-1 Keston George
0-2 Magnús Þórir Matthíasson(víti)
1-2 Mate Paponja(víti)
2-2 Tómas Leó Ásgeirsson
2-3 Magnús Þórir Matthíasson
2-4 Hilmar Þór Hilmarsson
2-5 Einar Orri Einarsson
3-5 Robertas Freidgeimas
3-6 Einar Karl Árnason(sjálfsmark)

KV 0-1 Höttur/Huginn
0-1 Brynjar Árnason

Augnablik 6-0 Einherji
1-0 Þorleifur Úlfarsson
2-0 Þorleifur Úlfarsson
3-0 Ómar Ahmed
4-0 Eiríkur Þorsteinn Blöndal
5-0 Ómar Ahmed
6-0 Guðmundur Pétursson

KH 2-0 Álftanes
1-0
2-0 Magnús Ólíver Axelsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda

Félag frá Brasilíu tilbúið að borga 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina

Gæti farið svo að United nái ekki Mbeumo fyrir æfingaferðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu
433Sport
Í gær

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Í gær

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki